kv. Sikker
Skátar
Þetta merki var hannað fyrir minkamót 1998 en það mót var aldrei haldið. Í sumar er hinsvegar planað minkamót og kannski verður þetta mótsmerkið. Minkamót er haldið af sveitarráði Minkasveitar.