Jæja fóru ekki allir í útilegu um helgina. Ég fór í skála með sveitinni minni og við brölluðum ýmislegt. En það mátti ekki kveikja verðeld mér finnst það alveg glatað. Það er eitt það besta að fá að kveikja verðeld hella smá olíu á bálið og láta það brenna það er líka hægt að henda mygluðum sokkum úr hæki á varðeld þá kemur ógeðsleg lykt. En bara passa að foringjinn sjá það ekki þá verður hann brjálaður að vísu hitti ég skáta á landsmótinum í sumar sem sögðu mér að það væri alltaf varðeldur hjá þeim og stundum væru meira að segja settir kínverjar (ekki alvör heldur svokallaðar púðurkellingar) á varðeldinn hjá þeim ég væri nú til í að sjá eitthvað svoleiðis maður. Hvernig er þetta hjá ykkur hver er hin fullkomni varðeldur?