Útbúnaðarlisti fyrir dróttskátamótið
á Gufuskálum 4.-6. október 2002

Eftirfarandi er útbúnaðarlisti sem gott getur verið að hafa til hliðsjónar þegar ferð á dróttskátamótið á Gufuskálum er undirbúið.

Athugið að þetta er aðeins ábending.

<b>Föt:</b>
-Hlý nærföt (líka til skiptanna), þ.m.t. síðar nærbuxur
-Síðerma peysa, t.d. fleece, thermo eða ullarblanda
-Vindjakki / gore-tex jakki / regnjakki
-Vindbuxur / gore-tex buxur / regnbuxur
-Síðbuxur, t.d. úr fleece eða ullarblöndu
-Þykkir háleistar og þunnir sokkar
-Léttir skór og gönguskór
-Vettlingar, húfa og trefill

<b>Einnig þurfið þið að taka með:</b>
-Föt sem mega fara í vatn
-Skó sem mega fara í vatn
-Föt sem mega verða mjög, mjög skítug

<b>Nesti:</b>
-Drykkjarmál, hnífapör og diskur
-Nesti fyrir föstudagskvöld, morgunmat, hádegi og síðdegi á laugardegi, morgunmat og hádegi á sunnudegi. Mælt er með “bakpokanesti” (þarf ekki að elda eða undirbúa).

<b>Annað:</b>
-Bakpoki
-Svefnpoki
-Dýna (hægt er að velja um svefnstað í tjaldi eða á gólfi)
-Tjald (ef áhugi er fyrir því að gista í tjaldi)
-Áttaviti (nauðsynlegt)
-Tannbursti og tannkrem (líka nauðsynlegt)
-Handklæði

<b>Sterkur leikur:</b>
-Sápa
-Sundföt
-Sólgleraugu
-Dálkur/vasahnífur
-Auka pokar undir blaut og skítug föt
-Myndavél
-Plastflaska undir vatn
-Nál og tvinni
-Sjúkrakassi
<font color=#93jf83>-Mútur til umsjónarmanna Metamótsins</font>

Tók þetta af scout.is.

Bara snilld, fenris sér einmitt um metamótið :)

en ætla ekki allir drótsskátar?

<br><br><b>Ég sakna Viggu ;c(</b>


prófaðu að klikka á rollurnar lambið mitt ;c)
<a href=http://kasmir.hugi.is/ingaausa><img src="http://sven.bild.de/images/main_left_3.gif"></a>
ég er nú meiri sauðurinn