hæ, ég er búinn að vera að skoða skátasöngva soldið mikið, og það er alveg merkilegt hvað maður finnur mikið með smá grúski, það er alltaf fleira og fleira sem maður rekst á og fer að skoða.

Er hér eitthver sem man eftir eitthverjum skátasöngvum (helst íslenskum, en annað má líka), sem eru lítið teknir á kvöldvökum, eða mótssöngvum sem voru bara teknir á einu móti og gleymdust svo?

hér eru svo söngbækur sem ég er búinn að finna:

https://skatarnir.is/wp-content/uploads/Sk%C3%A1tas%C3%B6ngb%C3%B3kin.pdf

https://docplayer.net/36908524-Skatalog-med-gitargripum.html