Foringjaþjálfun Landvætta verður haldin daganna 2. til 4. október í Hvalfirðinum. Þjálfunin er þannig upp byggð að skátarnir læra með því að stunda skátastarf eins og það gerist best yfir eina helgi.

Skráning á atburðinn fer fram á www.landnemi.is og eru 24 pláss í boði. Öllum foringjum er boðið að taka þátt í atburðinum með leyfi félagsforingja. Þjálfunin kostar 6.000 krónur og er allur matur, rútuferð, gisting og dagskrárefni innifalið í því.

allir að mæta

Bætt við 30. september 2009 - 21:30
ja þetta er lernig by doing alla helgina og engir leiðilegir fyrirlestrar einsog hjá bandalaginu
stjórnandi á /skátar