Íslenskir radíóamatörar ætla að halda námskeið á næstu mánuðum fyrir verðandi radíóamatöra ef næg þátttaka fæst. Hvet ég því þá sem hafa áhuga að kynna sér málið á www.ira.is

Talsvert er af radíóamatörum í skátunum, enda til sérstakt Radíóskáta félag. Fyrir þá sem ekki vita hvað radíóamatörar eru þá eru það svona talstöðvanördar :) Má lesa sér til um það á áðurnefndri heimasíðu.

Hljóta nú einhverjum fleiri en mér að langa á þetta?