Ds+ dagskrá í Nauthólsvík
              
              
              
              Ekki langur fyrirvari, en ég ætla að minna alla dróttskáta og eldri á að koma niðrí Nauthólsvík á sumardaginn fyrsta kl 19:00! Kvöldvaka og flokkakeppni, jafnvel eitthvað að éta líka
                
              
              
              
              
             
        












