af hverju eruð þið ekki búinn að skrá ykkur á Saman? Í kvöld voru bara 2 búnir að skrá sig. Ef við verðum með mikið færri en 60 þátttakendur, þá fellur mótið niður. Það er ljóst að við munum ekki reyna aftur ef það gerist, ekki á næsta ári… aldrei.

Málið er að ef það verða mjög fáir þátttakendur þá verður mótið of dýrt. Þar sem ekki er rukkað á haus í skálann. Fastur kostnaður við mótið hleypur á hundruð þúsundum króna, þ.e. skáli og rúta. En við erum að vinna í því að fullu að fá allt eins ódýrt og hægt er.

skráning er hafinn á www.skatar.is

kv
Baldu
Baldur Skáti