Í fyrsta lagi vil ég byrja á að óska ykkur öllum til hamingju með daginn.
Svo vil ég spyrja; hverjir fór í skátabúning í skólann/vinnuna í dag?
Ég fór auðvitað í mínum, var meira að segja í pilsi og allt, og við vorum nokkuð mörg, þó svo að nokkrir hafi beilað eða gleymt þessu.
En enn og aftur til hamingju með daginn og megi skátastarf lifa að eilífu!!!
Fríða Björk hefur skrifað.