Einn skáti frá Guyana sem ég kynntist á netinu fyrir nokkrum árum benti mér á thessa sídu:
http://www.scoutface.com/
Held thetta sé nokkurs konar Facebook fyrir skátana. Og já, ég veit ad thad er myspace og allt thad, en thetta eru bara skátar, kanski einhverjir sem madur kynntist á alheimsmóti?