Næstkomandi sunnudag stendur Rs. Barrónar fyrir einu af sínum sívinsælu kaffihúsakvöldum.
Fyrir þá sem ekki kannast við kaffihúsakvöld Rs. Barróna þá er það semsé kaffihús sem sett er upp í skátaheimili Hamars, Logafold 106, þar sem öllum Rs. skátum boðið (rekka og róver skátum). það er frítt inn en boðið verður upp á veitingar fyrir þá sem það vilja.
fyrir þá sem hafa ekki úthald í að lesa allan textann:
 - Sunnudagur
 - Kaffihúsakvöld
 - Rs. skátar
 - Logafold 106
 - klukkan 20:00 og frameftir
 - frítt inn
 - veitingar gegn vægu gjaldi
Kv.
Rs. Barrónar
Bætt við 4. október 2007 -  21:13 
 - posi á staðnum