Nú er orðið stutt í landnemamót. Innan við 6 dagar samkvæmt teljaranum á www.landnemi.is. Þess vegna settum við mótslagið á netið, svo þið getið hlustað á það aftur og aftur og lært það utan af fyrir mót :D

Ég setti link á forsíðuna og hér kemur svona annar:

http://www.skatinn.net/landnemi/add/sknord.mp3

Textinn er eftir Danna Landnema en lagið er “íslenkst þjóðlag”…
Baldur Skáti