Jáhá heyriði. Fékk svona úber spenning allt í einu núna í kvöld eftir foreldrafundinn og fór að skoða síðu mótsins www.thejamboree.org og fór að skoða þorpin og það allt. Og það skemmtilega er að ég komst að því á hvaða þorp íslendingar eru skráðir og hver eru lukkudýr hvers þorps. Fann líka merki hvers þorps fyrir sig og utan um það var svona boarder sem var í lit, gulum, rauðum, grænum og bláum og ég set það inn. Það er þó ekki endilega liturinn hjá hverju þorpi:S
(já ég veit auðvelt að finna ef maður nennir.)

En hérna kemur þetta fyrir ykkur sem nennið ekki að leita:D

Tropical
Jungle - Ljón - Rauður
Lagoon - flamingói - íslendingar á þessu svæði - Blár
Mangrove - Krókódíll - íslendingar á þessu svæði - gulur
Rain forest - api - Grænn

Ocean
Beach - Skjaldbaka - íslendingar á þessu svæði - gulur
Harbour - Höfrungur - íslendingar á þessu svæði - blár
Fjord - Bláhvalur - grænn
Atoll - Trúðafiskur (svona eins og Nemo) - rauður

Desert
Oasis - Strútur (sem heitir Oscar) - íslendingar á þessu svæði - blár
Dune - Sand dune köttur - íslendingar á þessu svæði - gulur
Wadi - Nubian fjallageit - rauður
Tundra - Hreindýr - grænn

Mountain
Volcano - Fönix - rauður
Plateau - Trana - íslendingar á þessu svæði - grænn
Glacier - Fálki - íslendingar á þessu svæði - blár
Canyon - Thunderbird - íslendingar á þessu svæði - gulur.

Jeij gaman að þessu.

Bætt við 14. júní 2007 - 18:51
Hérna er mynd af svæðinu þar sem ég er búin að setja litla hvíta broskalla allstaðar þar sem íslendingar eru:D
http://pic20.picturetrail.com/VOL1575/8304411/16083557/259653757.jpg
Fríða Björk hefur skrifað.