Ég fór í skátabúning í skólan í morgun og vinkvenni mín sem eru í skátunum ætluðu að gera það en síðan þegar ég kom í skólan í dag var ég ein í þannig flík svo og ég bara jæja fínt og komst að því að þær hefðu gleimt honum, en 2 af þeim fóru og létu sækja sinn.
Svo þetta var fínnt ég bjóst við að allir myndu stara á mig og fara að hlæja en svo var ekki. þau störðu en þau hlóu ekki né kölluðu mig lúða. Heldur spurðu þau og svo komu fleiri að spyrja og fleiri og ennþá fleiri.
já en sumir (fæstir samt) gátu bara ekki virt áhugamál mitt og lífstíl (ef það sé það) og hlógu og kölluðu mig gík eða skáta og þess háttar en mér var bara svona nokkuð sama og hélt áfram að ganga um í skátabúningi.og ég ætla að halda því áfram í dag.
Mætti ég spyrja en hverjir mættu í búningi í skólan og hvernig brást fólk við?