Jæja góðir skátar, þá er komið að því.

Súkkulaðiseyðingur Seguls verður haldinn með glæsibrag í skátaheimilinu okkar (tindaseli,undir bónus) mánudaginn 28.nóv og kostar aðeins 250 krónur fyrir allt það súkkulaði sem við höfum uppá að bjóða!
Að sjálfsögðu eru allir dróttskátar skildugir til að mæta og hafa gaman með okkur!

Verði ykkur að góðu!
Jóakim - Segli

(ef ég er að gleima einhverju - endilega spyrja!)
Þú getur sjálfum þér kennt um allar stafsetningarvillur!