Mig langaði aðeins í sambandi við könnunina að byrja smá umræður um hvernig dróttskátastarf er í skátafélögunum.

Dróttskátastarfið hjá Hraunbúum er ekki uppá sitt besta núna en ég vona að það sé að lagast núna í haust þegar nýr sveitarforingi tekur við.

Hvernig er þetta hjá ykkur? Eruð þið að vinna eitthvað eftir verkefnabókinni eða gerið þið bara það sem þið viljið?
- Á huga frá 6. október 2000