komiði sæl.
ég hef ákveðið að skrifa grein hérna um litla pælinu sem ég fékk í gær.
Þannig er það að ég er í fæðingarorlofi og hef haft mikinn tíma fyrir sjáfan mig ásamt að eytt tímanum með nýbakaðri dóttur minni. þá rann mér í hug þessi pæling um að “komast frá öllu”. maður hefur heyrt þetta þegar fólk vill komast út úr bænum frá vinnu og öllu þannig, en það sem ég tel vera mesta ástæðann fyrir þessu eru þessir litlu hlutir sem við tökum ekki eftir. eins og í gærnótt fór ég aðeins út til að fá mér smá freskt loft en mér leið samt ekki mikið betur eftir á og þá tók ég eftir þessu þ.e.a.s þessu borgarlofti sem maður verður þreyttur á ásamt þessum ltilu hljóðum eins og í bíl sem kannski 5 km frá.þetta fer óskaflega í mig og finnst mér það besta við það “að komast frá öllu” sé þetta, þessi litli hlutir