Við sem búum í Þrym höfum nú reynt að vera strangir á því að fólk sé DS (15 ára eða eldri) til þess að það megi gista í Þrym. Við erum meira að segja ekki undantekningu á því fyrir krakka úr okkar félagi (sem er auðvitað hið stór myndarlega félag Landnemar). Svo ég hugsa að svarið sé; sorry man, Þrymheimur 2005 verður haldinn, taktu helgina þá bara frá strax :)
kv
Baldur Skáti