Núna í júlí fer skátafélagið Mosverjar til Noregs á mót til Noregs sem er kallað ‘Go the Norway 2004’. Ég er viss um að það verður svaka stuð enda verða þetta 2 vikur. Fyrstu vikuna verður gist í tjöldum og síðan í heimahúsum Norðmanna. Ég held en er ekki viss um að fleiri skátafélög koma en ég held það . Þetta verður massa stuð og vona að sem flestir koma ‘Heyr, Heyr Víkingar Því Nú Verður Lagt Upp Í Víking’