Hæ, þegar komið er að kvöldvöku þurfa að vera skemmtiatriði og þá vilt þú og flokkurinn/sveitin/félagið hafa bezta atriðið. Til þess að fólk fatti atriðið þegar mörg félög eru á kvöldvökunni skalt þú passa að vera ekki með of mikið af eitthverju sem gerist innan félagsins(þarft kannski ekki að hugsa um það ef þ´ðu ret að leika eitthvern brandara), fólk fattar það ekki. En þegar það er bara félagið þitt getur þú haft meira sem gerist innan félagsins en verður að passa þig að það sé smá útbreitt, fólk á að vita hvað er verið að tala um. Fyrst áður en farið er að skrifa leikritið þá verður þú að finna eitthvað sem hefur gerst í félaginu og kannski er hægt að gera grín af venjuleguum sveitaráðssfundi, dróttskátafundi, flokksfundi eða sveitafundi. Hver verður þá að leika eitthvern í félaginu og kannski til að flestir muni hvern þú leikur vera með stæla eins og hann/hún, kannski er hann/hún með kæk að hoppa oft leika sér í nefinu eða eikkað. Ef viðkomandi hlær kannski svolítið öðruvísi en aðrir má herma eftir því. Kannski er hann/hún algjör ljóska og spyr margra fáránlegra spurninga þá má kannski láta hann sem leikur manneskjunna spurja eitthvern af eitthverju sem þessi sem hann er að leika hefur spurt nýlega og mikið hlegið af. Mörg atriði sem eru svona verða hrein snilld (byggt af reynslu) og fær margan að grenja úr hlátri. Ef sá sem þú hefur leikið verður sár út í þig skaltu bara sehja við hann að það eigi að gera grín af öðrum í félaginu. Flest atriði á kvölvökum hjá félaginu mínu eru svona þannig að það fær mig alltaf til að hlakka til að fara á kvöldvökur.

kv. Súlan
….