Nú er komið að Keilumótinu árlega (15 árið) og stefnir í metþátttöku. Mótið er næstkomandi sunnudag. Keppt er í liðum og eru fjórir í liði. Hvert lið leikur tvær umferðir.

<b>Keppt er í þremur flokkum;</b>
Ylfingar (8-11 ára) Mæting kl. 9
Skátar (12-14 ára) Mæting kl. 9
DS og eldri (15+) Mæting kl. 11
Verðlaunaafhending er kl 13 og líkur þessu um 13.30-14.00 Veitt verða verðlaun fyrir liðin sem lenda í 1 og 2 sæti í hverjum flokki. <font color=“Red”><i>Sérverðlaun eru fyrir hæsta skorið (einstaklings) Sérviðurkenning fyrir skemmtilegustu umgjörðina (búningar, hróp, stíll ofl skátalegt)</i></font> Keppt er í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og er verð á mann er 900 kr.

<b>Skráning þarf að berast í síðasta lagi á fimmtudag á biggi@broddur.is</b>

<i>Heimildir: <a href="http://www.hraunbuar.is“>Hraunbúar.is</a></i><br><br>____________________________
<a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=smaddi“>Skilaboð</a> | <a href=”http://smari.mullog.com“>Smari.mulloG.com</a>

<b><i><font color=”Gray“>Vinsamlegast ath. </font></b>
<font color=”#FF0000“>Allt sem ég segi eru mínar eigin skoðanir og er ætlun mín ekki að móðga neinn á einn eða annan hátt</i></font>

<b>Erty skrifaði:</b><br><hr><i>Er Halo til í PC eða er hægt að setja skjákort í Xbox? <font color=”Red">- 3. nóv 2003</font></i><br><h
- Á huga frá 6. október 2000