Jæja, nú eru aðeins tveir dagar í Minkamót. Ef þú hefur ekkert að gera þessa helgi þá endilega skella sér á það. Frábær dagskrá. Mögnuð flokkakeppni. Keppt um Skáta Íslands og um Skátaflokk Íslands. Mótsgjaldið er 1.000 kr. Ný íslensk jaðaríþrótt verður kynnt á mótinu og margt fleira. Skelltu þér á hafravatn um helgina á alvöru mót. Skráning er í minkamot@skjoldungar.is eða bara mæta á staðinn. Mótið verður við skála félagsins Hleiðra og á svæði SSR við Hafravatn. Endilega mætið sem flest.

kveðja,
Mótsstjórn<br><br>

<font color=“#FF0000”><b>Hvert og eitt mannsbarn fæðist með tvö andlit, eitt saklaust og eitt sem heimurinn gefur þér.</b></font>

<font color=“#0000FF”><b>Sigur rós, kók í gleri og góður sófi, góð þrenna.</b></font>

Með Kveðju,
<b>Sikker</
kv. Sikker