Ég er mjög ánægður með skátabúninginn. Þó að menn tali um að þeir séu ekki ánægðir með litinn, skyrtan er of köld. Mig langar að taka fram að það er ástæða fyrir því að skátabúningurinn er bæði skyrta og peysa! Mér fynnst Skyrtan vera ógurlega töff, hún fær menn til að líta aðeins léttari(í sannleika sagt, þú týnir 15 kílóum bara við að fara í skátaskyrtu;) bara í djóki). Umræðan hefur verið að menn séu ekki ánægðir með búningana og vilji breyta þeim. Mig langar að vita, Hvað fynnst Ykkur á Huga, er Skátabúningurinn, Inn eða Út?