Við fórum í þennann mjög skemmtinlega leik á fundi í gær..
Það sem þar er:

2stk Glös
Hveiti
eitthvað til að mæla hveiti (desilítramál er mjö gott)

Þetta virkar þannig að..
2 eru valdir til að keppa, Þeir eru láttir hafa sitthvort glasið sem að er náhvæmlega jafn mikið í
svo eiga þeir að segja halda glösonum fyrir framan sig og blása hveitinu uppúr glasinu.. bannað er að halla glasinu

ég ætla að reyna að sýna með “mynd” hvernig er besst að blása

—->_______
Glas /
\___/

þetta “—->” er blásturinn.
með því að blása gengur þetta lang hraðast
gott er að þurka alveg munnin áður en að þetta er gert til að það fari ekki vant ofaní og geri hveitinu erfitt fyrir að fjúka.
já… og ekki hafa hausinn þannig að hann sé fyrir opinu á glasinu… þá verður andlitið á þér hvítara en annars…
passið að hafa augun lokuð (ekki gott að fá hveiti í augun)

gott er að hafa þannig að þegar hætt er í leiknum verða þeir sem töpuðu latnir þrífa hveitið upp

kv.
Árni aðstoðar fl.for > Seiðkarlar > Gaulverjar > 4.deild > Klakkur > SSN > Bís
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF