Sumardagurinn fyrsti hjá landnemum byrjaði á því að við mættum niður á arnarhól og tókum þátt í skrúðgaungu. og kepptum um gaungubikar SSR og fórum í skátamessu svo var tilkynt að skjöldungar stóðu sig best og unnu bykarinn. en við fengum gaungubykar skjöldunga. svo voru nokkrir skátar sem fengu heiðurs bronsmerki SSR við fögnuðum því á kverfishátíð á miklatúni þar sem við tjölduðum og grilluðum pylsur ofaní liðið sem var þar svo þegar allir voru pakksaddir að pylsum og svölum

þá var kíkt niður í nauthólfsvík étið hamborgara og keppt í svakalegri þrauta braut þar sem miðjuhópurinn vann og það var awsom kvöldvaka
stjórnandi á /skátar