Aussiemoot Aussiemoot 30. desember 2007 – 12. janúar 2008.

17. ástralska Róverskátamótið verður haldið í New South Wales (Newington Armoury, Sidney) http://www.aussiemoot.com/

Hvenær?
Mótið sjálft er: 30. desember 2007 – 12. janúar 2008.

Fyrir hverja?
18-25 ára (þátttakendur)
25 ára + (starfsmenn)
Allir sem taka þátt í mótinu þurfa að vera aðilar að opinberri skátahreyfingu.

Kostnaðurinn?
Ekki er kominn nákvæmur kostnaður en mótsgjaldið getur verið frá $600 - $800. Ofan á það bætist að sjálfsögðu flug sem er dýrasti parturinn og kostnaður

Árstíminn?
Á þessum tíma er sumar í Ástralíu og því er meðalhitastigið í kringum 25°. Mótið er einnig yfir áramótin og hvað er skemmtilegra en að fagna þeim með skátum víðsvegar um heiminn?


Hvað gerir maður sem starfsmaður?
Eins og á flest öllum skátamótum eru möguleikarnir óendanlegir, geta verið allt frá klósettþrifum til matargerðar.

Minni á heimasíðu mótsins: www.aussiemoot.com þar eru allar upplýsingarnar sem komnar eru. Hvernig finnst ykkur samt um þetta?
Það er ekkert leiðinlegt bara mismunandi skemmtilegt.