Stórskátinn Hörður Zóphaníasson er 75 ára gamall í dag 25. apríl 2006. Í stað þess að þiggja gjafir stofnaði hann sjóð til styrktar skátastarfi í Hafnarfirði í minningu annars stórskáta Rúnars Brynjólfssonar sem féll frá fyrr á þessu ári.
Hörður lagði sjálfur 4 milljónir króna í stofnfé og þökkum við Hraunbúar honum kærlega fyrir framtak þetta.

Nauðsynlegar bankaupplýsingar eru hér.140-15-570515, kt. 250431-7169.

Aðrar upplýsingar um sjóðinn eru á http://www.hraunbuar.is/felagid/?page=1&sida=88
Ég skora á ykkur öll að reyna vera eins og ég