Jæja þar sem sumarið er að byrja og allt er að fara af stað á okkar yndislega heimili, úlfljótsvatni. Þá höfum úsúpakk(fólkið sem vinnur á úlfljótsvatni) ákveðið að blogga aðeins um það sem gerist hér á staðnum og allt sem við gerum þar og gullkorn héðan sem verða eflaust ófá. Skrifað verður um hvern og einn einstakling sem mun vinna þarna í sumar hvort hann sé ýfirmaður, stæltir útivinnandi menn, barnapíurnar, eða eldhúsm****. hver og einn stafsmaður mun fá aðgang til þess að fá hlutina frá ýmsum sjónarhornum og líka ef einhver upplifir eitthvað sem hinir missa af. þannig að ef eitthvað merkilegt gerist á úlfjótsvatni þá verður það sett á síðuna svo fólk í bænum getu fylgst með og hlegið me oss. Núna þar sem þú veist um þessa síðu þá mæli ég eindregið með að þú kíkir á síðuna og skrifir í gestabókina!!! látið þið berst til allra að það sé bloggsíða frá úlfljótsvatni.

En allavegana Kveð að sinni skátasystkin frá okkar mega skátamiðstöð?(úlfljótsvatni)

kv Jón Andri
over and out