Jæja nú er kominn tími til að skrifa eithvað um tækniskátanna sem eru búnir að starfa í tæpa 4 mánuði undir stjórn þeirra Braga og Benna.

Það sem við erum búnir að gera í vetur er það að fara í hinar ýmsu kynnisferðir í sundlaug, austurbæ og fleira.
Á fundum lærum við alltaf eithvað nýtt um tæki og tölvur, talstöðvar, ljósabúnað, hljóðkerfi og margt fleira..


Núna sjáum við um að taka myndir af öllu því sem gerist á evrópuþingi skáta sem haldið er í Laugardalshöll og erum við með aðstöðu í höllinni, þar sem við vinnum myndir, og erum að búa til margmiðlunardisk sem inniheldur myndir af þinginu og verður síðan seldur hér…..


Endilega kíkið á fund sem haldnir eru á sunnudagskvöldum klukkan 20.00 og finnið hvort þetta sé eithvað sem þið hafið áhuga á….
Ég skora á ykkur öll að reyna vera eins og ég