Mig langar að þakka minkum gott framtak fyrir að boða þennan fund.
Nú er ég líklegast það sem kallast “gamall” skáti og ég skil vel þetta með aldursmörkin. Ég hef reynslu af því að fá ekki feedback frá yngri foringjum af því að þeir eru feimnir við að tjá sig með “gamla” fólkinu (Ég var svona sjálfur!).
Mér finnst að Minkar eigi að fá að ráða þessu hvernig til er hagað en mér finnst að það ætti samt líka ð setja aldurslágmark eins og hefur komið áður fram. Grasrótin, þ.e. foringjar sem eru að halda úti starfinu, ættu að vera boðaðir á þennan fund. Er ekki ráð að minkar hafi samband við allar sveitir á stór-Reykjarvíkursvæðinu (það eru nebbnilega ekki allir að lesa huga.is) og fá a.m.k. einn fulltrúa frá hverju félagi. Sömuleiðis að hafa fyrirfram ákveðna dagskrá og umræðuefni svo að þetta fari ekki bara út í kjaftagang.

Ég vonast til að fá að heyra eitthvað frá fundinum hér á huga.is

Kveðja
disku