Nú er sú umræða komin af stað hvort ekki eigi að fara að lauan skátaforingja fyrir störf sín. Ég hef heyrt menn segja að það sé eina laiðin til að bæta gæði starfsins, og erfitt sé að fá hæfa einstaklinga til að gegna störfum skátaforingja.

Er það rétta leiðin. Sjáum við okkur tilneydd til að láta skátahugsjónina lönd og leið og fara að ráða til okkar foringja sem launþega í massavís. Erum við tilbúin til að hækka árgjöld upp úr öllu valdi og eiga það á hættu að félagið okkar lognist út af, vegna þess að við höfum ekki efni á að reka það?

Eða er þetta eina leiðin til að skátastarf blómstri?

Hvað segið þið?