Um helgina 7-9 mars var haldin vetrarskátun um helgina á Úlfljótsvatni þar sem u.þ.b. 25 luku flokksforingjnámskeiði.
Þeir sem voru þarna voru Ægisbúar, Faxar, Segull, Vífill og skjöldungar.
Foringjarnir voru Gunnur Bergdís Arnar og Anna María sem var hæstráðandi.
Þetta var skemmtileg og fræðandi útileiga sem byrjar með að okkur er skipt í herbergi en þar sem við strákarnir voru fáir fengum við ekki að sofa saman. (ég var einn með fimm stelpum)
Svo förum við í salinn þar sem allir kynna sig. Svo fengum við kvöldkaffi og þar voru kyntar reglur.
Daginn eftir í morgunmatnum má allir einn gaffal og þennan gaffal verðum við að borða með, smyrja brauð og fleyra því við fengum eingin hnífapör og svo mátti auðvitað stela göfflum :)
Þennan sama dag fórum við í póstaleik og einn pósturinn var að skipuleggja hæk.
Minn hópur ætlaði kringum vatnið eða hringinn í kringum kofann og aftur heim eins og Gummi kallar það!
En þar sem þessi leið var of löng fórum við með öðrum hópi að skoða helli eða skúta hjá þinvallarvatni en hækið tók 5-6 tíma en þá fengum við kaffi og kex. klukkutíma seinna var kvöldmatur, Lasania en þar sem ég borða ekki lasania fékk ég mér fullan disk af eplum. Seinna um kvöldið fórum við í leik sem ég man ekki hvað heytir þar sem við áttum að fynna fjóra stafi á átta stöðum og svo mátti auðvitað drepa með því að taka plastpoka af löppunum okkar en þeð sem gerði leikinn erfiðann var að við vorum bundinn saman á höndunum. Á sunnudaginn átti hver hópur að skipuleggja póst og hann daywalker var með skemmtilegan póst eða slökun (ég kyntist honum þar!) klukkan þrjú kom rútan og við lögðum á stað til Þorlákshafnar en fyrir þá sem ekki vita en þá eru faxar úr eyjum. Svo til reikjavíkur og í skátamiðstöðina þar sem allir fóru heim úldnir og þreitti