Afmælisútilega Skjöldunga 2002 var haldin sama helgi og þegar Íslendingar tóku á móti Skotum á Laugadalsvelli og fengu eldri skátanir þá hugmynd að hrekkja skátana aðeins öðruvísi heldur enn venjulega.

Um nóttina vöknuðu sumir þegar mikill hávaði varð bæði inni húsinu og að utan. Skömmu seinna kom foringi hlaupandi inn og vakti alla og voru krakkarnir sendir inn í annað stórt herbegi við herbeginu okkar. “Blindfullir skotar eru að ráðast inn í húsið”, sagði einn foringinn, aðeins fyrr um kvöldið var nefnilega sagt við krakkana að skotar væru að halda teiti aðeins neðar við skálan. Þetta var svo raunverulegt að sumur flokksforingjar sem vissu af þessu voru svolítið skjálfandi, þar meðal annars ég. Gervi skotanir reðust inn með læti og gat maður heyrt frá neðri hæðini öskur, skoskan hreym og brothljóð og guð má vita hvað meira. En á meðan nokkri flokksforingjarnir vöktuðu hurðina ap herbeginu þar sem allir voru inni fóru sumir skátar að skjálfa og grenja en sumur heldu kjark sínum og heldu að þetta var draumur en svo var ekki. Loksins var öllum bjargað út um neyðartröppuni og var bæði hlegið af þessu og grenjað.

En núna er aðeins hlegið af þessu, jafnvel þeir sem tóku þessu ekki eins vel.

<font size=“1”>(Engin ábyrgð er tekin á stafsetningarvillum þar sem ég er lélegur í stafsetningu)</font
kv. Sikker