Reykjavík Chess Set
Þetta er hið víðfræga Reykjavík Chess set sem er samskonar og bandaríkjamaðurinn Bobby Fischer og sovéski heimsmeistarinn Boris Spassky telfdu á í „einvígi aldarinnar“ í Reykjavík sumarið 1972.

Ef fólki langar til að eignast svona sett má kaupa það á hér: http://www.wholesalechess.com/chess/reykjavik_complete_chess_set_with_pieces_board_and_box_in_rosewood

Sjálfur ætla ég að kaupa mér svona einhvern daginn.
Cinemeccanica