Friðrik er fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák og bar vafalaust höfuð og herðar yfir íslenskt skáksamfélag á tímabili. Til að mynda lagði hann Bobby Fischer af velli í tvígang og sat einnig um tíma í sæti forseta alþjóðaskáksambandsins (FIDE).
                
              
              Friðrik Ólafsson
              
              
              Friðrik er fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák og bar vafalaust höfuð og herðar yfir íslenskt skáksamfélag á tímabili. Til að mynda lagði hann Bobby Fischer af velli í tvígang og sat einnig um tíma í sæti forseta alþjóðaskáksambandsins (FIDE).