1943 2008 Ævi Bobby Fischers 9. mars 1943 Robert James Fischer fæðist í Chicago í Bandaríkjnum.
13 ára var Bobby Fischer yngsti skákmaður sögunar.
1. september 1972 Bobby Fischer kemur til Íslands og sigrar Sovétmanninn Boris Spasskí í Reykjarvík. 3 árum síðar afsalar hann titlinum.

September 1992 mætir Bobby Fischer til Júgóslavíu til þess að mæta Boris Spassky. Bobby Fischer sigrar en er ákærður og handtekinn í Bandaríkjunum þar sem Bandaríkin höfðu sett viðskiptabann á Júgóslavíu.
Svo 13 júlí 2004 var Bobby Fischer handtekinn í Japan og honum var hótað var að hann yrði framseldur til Bandaríkjanna. 9 mánuðum síðar samþykkir Alþingi að veita honum íslenskan ríkisborgararétt.
24. mars 2005 Bobby Fischer kemur til Íslands.
17. janúar 2008 Robert James Fischer lætur lífið 64 ára gamall á Landspítalanum vegna nýrnabilunar.

Nú lifir Bobby Fischer aðeins í minningum fólks.