Datt allt í einu í hug að kíkja hingað inn. Mér til mikillar furðu hefur ekki komið einn nýr póstur síðan ég póstaði spurningu um íslensk skákmót fyrir um ári síðan.

Einhver hérna sem spilar á ICC og vill tefla nokkrar og jafnvel analyza og fleira?

Let me know, heiti Hypnotist á ICC og baddzz á skype.
Munchie ritaði: “mér er alveg sama um homma eins lengi og þeir eru ekki faggar”