Hver er ástæðan fyrir því að skák er kynjaskipt íþrótt?
Hvað er verið að gefa í skyn með því að hafa þetta kynjaskipt? Að kynin séu ekki jöfn hvað almenna rökhugsun varðar?
Er einhver hérna sem hefur einhver svör við þessu?