Hérna er ég með skákþraut handa ykkur! Vona að þið njótið hennar og ég gef upp lausnina síðar þegar þið eruð búin að reyna. Þessi skákþraut er frekar hugsuð fyrir þá sem eru að byrja en þið sem eruð kominn lengra megið líka reyna ykkur á henni.

Hvítur er með tvo biskupa á f6 og g6 og kóng á b6.

Svartur er bara með kónginn á c8.

Hvítur á að máta í þriðja leik. En hvernig mátar hann í 3 leik? Endilega reynið og góða skemmtun.