Þrír skákmenn efstir og jafnir á Skákþingi Reykjavíkur
31-01-2003


Þrír skákmenn eru efstir og jafnir á Skákþingi Reykjavíkur þegar 10 umferðum er lokið. Það eru Stefán Kristjánsson, Bragi Þorfinnsson og Bergsteinn Einarsson og hafa þeir 7.5 vinn.. Fjórir skákmenn koma síðan jafnir í 4.-7. sæti með 7 vinn.

Staða efstu manna:
1-3 Stefán Kristjánsson 2430 7.5 Bergsteinn Einarsson 2235 7.5 Bragi Þorfinnsson 2405 7.5 4-7 Jón Viktor Gunnarsson 2405 7 Sigurbjörn Björnsson 2290 7 Björn Þorfinnsson 2315 7 Sævar Bjarnason 2300 7 8-11 Magnús Örn Úlfarsson 2365 6.5 Sigurður Páll Steindórsson 2175 6.5 Þorvarður Fannar Ólafsson 2090 6.5 Skúli Haukur Sigurðarson 1700 6.5

Seinasta umferð fer fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 hefst umferðin klukkan 2 .Það verður rafmögnuð spenna alveg til klukkan 6.Þeir sem halda að skák eigi ekkert skylt við íþrótt ættu að mæta og athugu hvort þeir hafi sömu skoðun að móti loknu.Ef einhverjir verða jafnir sem er nánast öruggt verður tefldt um Titilinn.