Arnar Sigurðsson Unglingameistari Reykjavíkur
25-01-2003


Arnar Sigurðsson varð í dag Unglingameistari Reykjavíkur árið 2003. Arnar hlaut 5,5 vinninga úr 7 skákum. Helgi Brynjarsson, Elsa Þorfinnsdóttir, Bergsteinn Gunnarsson, Finnur Rögnvaldsson og Sembeto Gebeno urðu jöfn í 2. - 6. sæti, öll með 5 vinninga

Úrslit urðu annars þessi:
1. Arnar Sigurðsson 5,5 vinn. af 7 2-6. Helgi Brynjarsson 5 vinn. Elsa Þorfinnsdóttir Bergsteinn Gunnarsson Finnur Rögnvaldsson Sembeto Gebeno 7-8. Hjörvar Steinn Grétarsson 4,5 Haraldur Franklín Sérstök stúlknaverðlaun voru veitt og þau hlaut Elsa Þorfinnsdóttir en hún varð hlutskörpust stúlkna. Þáttakendur voru 22 og skákstjóri var Ólafur Kjartansson


T.R.