Kæru lesendur

Póker hefur alltaf verið lítil ástríða í mínu hjarta. Ég hef unnið og tapað og er mjög gaman að vinna en er ég ekki tapsára týpan þannig líka er þetta upp á skemmtunina og að vera í góðum félagsskap.


Ég kynntist póker í gegnum góðan vin minn… og benti hann mér á góða síðu sem er www.fulltiltpoker.com ég mæli sterklega með henni. Þú getur spilað upp á alvörupeninga og leik. En hef ég ekki farið í alvörupottana.

En það sem mér finnst mjög gaman er að hitta nokkra vini mína mæli með svona 5 manns. Fá ykkur gott borð og spilapeninga og allir koma með sinn pening. Það er kostur við þetta því ef þú borgar t.d 1000 kr inn er það bara alveg eins og að fara í bíó en þú skemmtir þér líka og getur grætt aðeins meira.

Þetta er fyrsta greinin mín á huga og vona ég að hún var góð og ekki gagnrýna mig harðlega..:D