Þessi skák var telfd fyrir nokkrum dögum á Reykjavík Open Þröstur Þórhallsson (2455) var með hvítt gegn stigahæsta keppenda mótsins Shakhriyar Mamedyarov (2709).

1.e4 Rf6 Mamedyrov velur að leika Alekhine's vörn en hún þykir vafasöm byrjun vegna þess að svartur fær Passivea stöðu. Mamedyrov hefur vanalega verið að svara 1.e4 með 1…e5 og farið út í bæði Spænska leikinn og Petrovs vörn. 2.e5 Rd5 3.d4 d6 4.Bc4!? þetta er ekki algengur leikur, aðal leikirnir eru 4.Rf3 eða 4.c4 en 4.Bc4 er fínn leikur og kannski góð leið að tefla ekki aðal teoríurnar gegn svona sterkum skákmanni. 4…Rb6 5.Bb3 dxe5 6.Dh5 e6 7.dxe5 c5 8.c3 Rc6 9.De2 g5 10.Bc2 Bd7 11.Rd2 Be7 12.Re4 Rd5 13.Rh3 h6 14.Rd6+ Bxd6 15.exd6 Db8 16.f4 Dxd6 17.fxg5 hxg5 18.Bxg5 f6 19.Bd2 0-0-0 20.0-0-0 Hdg8 21.Kb1 Be8 22.Hde1 Bg6 23.Bxg6 Hxg6 24.Hhf1 e5 25.Bc1 De6 26.Hd1 Rce7 27.Ka1 Dg4 28.Db5 b6 29.Rc2 Dxg2?? Skákin var búinn að vera jöfn alveg þangað til Mamedyarov leik þessum leik. 30.c4!! Núna er svartur búinn að missa mann sama hvað hann gerir og er kominn með koltapð tafl. 30…Rb4 31.Dd7+ Kb8 32.Dxe7 Rc2+ 33.Kb1 Rd4 34.Be3 Ka8 35.Bxd4 cxd4 36.Rd3 Db7 Það er ekki hagstætt fyrir hvítan að skipta upp á Drottningum því þá gæti orðið erfitt að stoppa öll 3 frípeð svarts. 37.De6 Dc8 38.Dd5+ Db7 39.De6 Dc8 40.De7 Svartur gefur enda með gjörtapað tafl. Ef svartur leikur Db7 núna þá kemur þetta svona út 40…Db7 41.Dd6 Db8 42.Dc6 Db7 43.Rxe5! þá er svartur ekki með neitt spil og algjörlega mótspils laus