Glæsileg skák hjá Judit Polgar! Hvítt: Júdit Polgar
Svart: Angelova
Óalgengt afbrigði í Sikileyjarvörn
Þessalónika ´88





1.e4 c5 2.Rf3 Rc6 3.Bb5

Ekki algengasta afbrigðið í Sikileyingnum en gott ef maður vill losna við Svenhikov. Ég er enginn sérfræðingur í þessu afbrigði og því verður ekki mikið um skýringar við næstu leiki.

3. - g6 4.0-0 Bg7 5.c3 e5 6.d4! cxd4 7.cxd4 Rxd4 8.Rxd4 exd4 9.e5!

Sniðugur leikur sem gerir það að verkum að svartur á erfiðara um vik með að þróa stöðuna. Peðið er að sjálfsögðu friðhelgt vegna He1 og f4 sem vinnur biskupinn.

9…Re7 10.Bg5 0-0 11.Dxd4 Rc6 12.Dh4 Db6 13.Rc3! Bxe5 14.Hae1!

Fórnar manni fyrir hættuleg sóknarfæri.

14…Bxc3 15.bxc3 Dxb5 16.Dh6 Hótar Bf6 ásamt Dg7#

16…Df5 (stöðumynnd)

Hvítur mátar í þremur leikjum… hvernig?