Sikileyjarvörn (1. e4 c5) er ein vinsælasta byrjun allara tíma en hún hefur verið þekkt frá 1594 en Greco gaf henni nafn (il guiuoco siciliano).. Sikileyjarvörn snýst snýst yfirleitt um tökin á d4 og d5… Hvítur sækir á kóngsvæng en svartur á drottningarvæng.. afbrigðin eru mýmörg en langalgengast er að svara 1. .. c5 með 2. Rf3….. Aðrar leiðir eru:
2. d4 cxd4 3. c3 – Morra-bragð
2. Rc3 Rc6 3. g3 – Lokaða afbrigðið…. ég tefli það með hvítu.. eftir 3. g3 kemur oftast 3. …. g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. f4 og þá kemur annaðhvort 6. … e5 eða 6. .. e6.. eftir 6. .. e6 hefur hvítur mun betra eftir að hróka á lengri vegin.. leika svo Hdg1 einhverntíman í framtíðinni og fara svo upp með peðin og reyna að opna g eða h línunar…
2. c3 – Alapín
Eftir 2. Rf3 d6 ætla ég að fara í algengustu afbrigðin sem eru Drekinn, Najdorf, Schevengingen og svo smá í eitthvað með 2. … Rc6 og eina skák í Prússanum.

Drekinn..
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5.Rc3 g6
Afbrigðið heitir Dreka afbrigðið því peðakeðja d6, e7, f7, g6 og h7 minna á hlikki drekans…

E. Raaste FIN (2380)
Margeir Pétursson ÍSL (2510)
3. borð Ólympíumótið 1986 í Dubai..

6. Be3 Bg7 7. f3 0-0 8. Dd2 Rc6 9. g4 Be6 10. h4?! d5! 11. g5?
Ekki góður leikur því nú kemst svarti riddarinn til g3 með leikjunum h5-g3
11…. Rh5 12. 0-0-0 Rxd4 13. Bxd4 dxe4 14. Bxg7 Kxg7 15. Dxd8 Haxd8 16. Hxd8 Hxd8 17. fxe4 h6!
Veikir peðastöðu hvíts á kóngsvængnum…
18. Bg2 hxg5 19. hxg5 Rf4 20. Bf3?
Frítt peð… nauðsynlegt var 20. Bf1
20. … Rh3 21. e5 b6 22. Re4 Bf5 23. a4 Hd4 24. b3 a5!
Það liggur ekki á að hirða peðið… hvítur er leiklaus.. enda gafst hann upp í 37. leik…



1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5.Rc3 a6
Afbrigðið dregur nafn sitt af upphafsmanni þess, argentínska stórmeistaranum Miguel Najdorf sem kom fram með það undir lok fimmta áratugarins… kostir 5. … a6 leiksins eru að hann heldur þeim mögleikum að veina taflinu inná brautir Drekanns eða Scheveningen-afbrigðisins opnum…
Möguleikar..
I. 6. f4 Dc7 (eða 6. e6 eða e5) 7. Bd3 b5 8. 0-0 Bb7 9. De2 Rbd7
II. 6. Bc4 (Fischer afbrigðið)
III. 6. Be2 e5 (6. ….e6 er bara Scheveningen afbrigðið)
IV. 6. Bg5 e6 (en ekki 6. … Rbd7 7. Bc4 e6 vegna 8. Bxe6!)
V. 6. h3 Rc6 7. g4 Rxd4 8. Dxd4 e5 eða 6. … e6 7. g4 d5! eða 6. .. g6

Bianca Muhren (2295)
Wouter Spoelman (2381)
C- flokkur Corus skákhátíðarinnar

6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Be7 9. Dd2 0-0 10. g4 Dc7 11. 0-0-0 Rbd7 12. Kb1 b5 13. g5 Rh5 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 Rb6 16. Ra5 Rxd5 17. Dxd5 Dxa5 18. c4 Hab8 19. Bd3 Db4 20. c5 dxc5 21. Dxe5 Hfe8 22. Bd2 Dd4 23. Dxd4 cxd4 24. f4 Bd6 25. Hhf1 g6 26. f5 Bxh2 27. f6 Bd6 28. Hf3 Hbc8 29. Hg1 He6 30. Hg4 Be5 31. Hh3 Bf4!! 0-1
Eftir 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 er Scheveningen afbrigðið komið upp… Hollendingurinn Max Euwe (heimsmeistari 1935-1937) tefldi þetta afbrigði fyrstur manna á móti Ungverjanum Geza Maroczy á skákmóti í Scheveningen 1923 af því dregur það nafn sitt…
Helstu möguleikar..
I. 6. Be2 a6 (eða 6. … Be7 7. 0-0 0-0) 7. 0-0 (eða 7. a4) 7. … Dc7 8. f4 (sterkast því 8. .. b5 er slæmt vegna 9. Bf3 með hótununni 10. e5) 8. … Be7 (annað sterkt eða sterkara er 8. .. Rc6 með Bd7, Rxd4 og svo Bc6 í huga)
II. 6. Bc4 (Fischer árás)
III. 6. f4 Rc6 7. Be3 Be7 8. Be2 0-0 9. 0-0-0 a6….. flókin og tvísýn staða
IV. 6. g4 (Keres árás) 6. … Rc6 (eða 6.. a6 eða 6. .. h6 7. h4 Be7) 7. g5 Rd7 8. Be3 a6 9. Dd2 Dc7 10. 0-0-0 Rxd4 11. Dxd4 b5

Y. Rantanen FIN (2410)
Jóhann Hjartarson ÍSL (2525)
1. borð Ólympíumótið 1986 Dubai

6. f4 a6 7. Bd3 b5 8. e5 dxe5 9. fxe5 Rd5 10. Dg4 Rb4 11. Bg5 Rxd3+ 12. cxd3 Dd7 13.
0-0-0 Bb7 14. Hhf1 Rc6 15. Rxc6 Bxc6 16. Re4 b4 17. Kb1 b3! 18. axb3 Hb8 19. d4 Dd5 20. Rd2 h6 21. Be3 Dxg2 22. Df4 Dg6+ 23. Ka2 Be7 24. Rc4 0-0 25. Df2 Bd5 26. Hg1 Bg5 27. h4 Bxe3 28. Dxe3 Dh5 29. Hc1 Hb5 30. Hc3 Hfb8 31. Kb1 Bxc4 32. Hxc4 Hxb3 33. Hc8+ Hxc8 34. Dxb3 Dxh4 35. Hd1 De4+ 36. Ka2 Dd5 37. Dxd5 exd5 0-1


Eftir 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 er komið upp Svesníkov afbrigðið.. til er annað en 6. Rdb5 og það getur verið gott ef hvítur heldur rétt á spilunum.. t.d. 6. Rf5 og 6. Rxc6 koma til greina… fyrst 6. Rf5

G. Sax UNG
J. Fedorowicz USA
Ólymíumótið 1986 Dubai

6. Rf5 d5 7. exd5 Bxf5 8. dxc6 bxc6! 9. Df3 Dd7
Eða 9. … Dc8
10. Bg5 Bb4?! 11. Bxf6 gxf6 12. Bd3 Bxc3+ 13. bxc3 Bxd3 14. cxd3
En ekki 14. Dxf6? Df5! 15. Dxh8+ Kd7 og vinnur
14. … De6 15. 0-0 0-0 16. Hae1 Kh8 17. He4 f5 18. Hh4 Had8 19. Dh3 Dg6 20. f4 f6 21. Hf3?
Vanmetur gagnsókn svörtu stöðunnar..
21. … Hb8! 22. Hf3
Stekkur upp en hættir við… eftir 22. Hg3 Hb1+ 23. Kf2 Df7! er svartur með unnið..
22. … Hb2 23. Kh1 Hxa2 24. Hh6 Dg7 25. fxe5 fxe5 26. Hxc6 Hg8 27. Hg1 a5 28. Df3 a4 29. Ha6 a3 30. Dd5?
Betra er 30. Ha8
30. … Hd2! 31. Hxa3 e4!
Lokar h1-a8 línunni
32. Ha8??
32. Dd4 hefði haldið taflinu gangandi en eftir 32. … Dxd4 33. cxd4 e3 er svartur með betra
32. … Dxg2+!! Gefið
Því eftir 33. Hxg2 Hd1+ 34. Hg1 Hxg1 er hann mát…

Og svo 6. Rxc6….
???????????????
Jóhann Óli
ICC
6. Rxc6 bxc6 7. f4 exf4
Kannski var 7. .. d6 sterkara
8. e5 Rg8
Eini reiturinn
9. Bxf4 Bb4 10. Dd5 c5 11. Dd3 Bxc3+ 12. Dxc3 Db6 13. Bd3?
13. Bc4 er mun sterkari
13. … Re7 14. 0-0? c4+ 15. Hf2?
Betra var 15. Kh1 því núna leppast hrókurinn…
15. … cxd3 16. cxd3 Rd5 17. Dc4 Rxf4 18. Dxf4 0-0 19. d4
Hrókurinn er ekki lengur leppur
19. … Bb7 20. Hc1 Had8 21. Hc5?
Tempótap
21. … d6 22. Hc3 dxe5 23. Dxe5
En ekki 23. dxe5 vegna 23. … Hd1 mát
23. … Hxd4
Hótar 24. …. Hd1 mát
24. Hc1 Hfd8
Hótar 25. … Hd1+ og mát í næsta
25. He1
Hótar 26. De8+ og mát í næsta
25. … h6 26. g3? Hd2
Hótar 27. … Dxf2 mát
27. He3 Dc6
Hótar 28. … Dh1 mát
28. Hef3 Hxf2 0-1
Því hann er óverjandi mát…..

Prússneskur leikur: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 Byrjunin dregur nafn sitt af því að prússneskir skákmenn rannsökuðu þennan leik… honum er oftast svarað með 5. exd5 Ra5! En það eru aðrar leiðir en þá verður að tefla rétt… en það tekst ekki í þessari skák..

Jóhann Óli
?????????
ICC

5. exd5 b5?! 6. Bxb5
Ekki nógu nákvæmur leikur… betra er 6. dxc6
6. … Dxd5 7. Rc3 Dxg2 8. Hf1 Rg4
En ekki 8. … Dxg5 9. Bxc6+ og hrókurinn á a8 er af…
9. Rf3 Bb7 10. De2 Bd6?
Klúður… flýja þurfti með riddarann…
11. Hg1 Dh3 12. Rg5 Dh5 13. Dxg4 Dxh2
Frá því að vera með unnið í tapað….
14. Rxf7!!
Splundrar svörtu kóngstöðunni….
14. …. Kxf7?
Hann var friðhelgur
15. Dxg7+ Gefið
Hvítur mátar eða vinnur mann….