Þetta var einnig kallað Búdapestar gambíturinn. Þessi byrjun er meyra notað af reynsluminni skákmönnum en stórmeisturum en þó nota þeir þetta einstaka sinnum. Þetta afbrigði eins og nafnið gefur til kynna var fyrst notað í Búdapest árið 1916. Ekki veit ég þó hvernig það gekk en þó var þetta mikið notað á tímabili í Ungvejalandi. Byrjunarleikirnir eru svona:
1.d4-Rf6 2.c4-e5 og er þetta algilt um byrjunina, oft eru þó næstu leikir á þennan veg (ekki algilt og er ekki altaf notað) 3.dxe5-Rg4 4.Bf4 og heldur hann þá peðinu um senn, en það endar þó oftast þannig að hann missi það að lokum og er það bara venjulegt í þessu. Það eru sumir sem að telja þessa byrjun ekki þannig að hún sé beint góð og vilja ekki leika henni en aðrir talja hana bara allt í lagi og að hún sé alveg teflanleg. Ég hef heyrt bæði og get ekki dæmt um það þar sem ég kann þetta ekki vel.