Mig langar til að sýna ykkur eina vörn sem ég rakst á nýlega. Hún er ekki mikið nefnd í daglegu tali en ég tel að flestir ykkar þekki þessa vörn. Hún heitir: Grünfelds vörn og er mjög gaman að skoða hana. Ég læt ykkur um að skoða þessa vörn.

1. d4 Rf6
2. c4 g6
3.Rc3 d5
4. cxd5 Rxd5
5. e4 Rxc3
6. bxc3 c5
7. Bc4 Bg7
8. Re2 cxd4
9. cxd4 Rc6
10. Be3 Be6

Ég vona að þið hafið gaman af því að skoða þessa byrjun eins og ég. En eitt að lokum áður en ég læt hér staðar numið. Einn ákveðinn aðili spurði hvernig ég fengi 4.. rxd4 og 10 ..bc7 og að ég þyrfti að líta betur á þetta. Ég tók þetta upp úr einni skákbók sem ég var að lesa og heitir: skák og mát. Ég veit að höfundurinn fór rétt með þessa byrjun í bók sinni þegar hann fjallaði um Caro Kann vörnina.