Vilja stjórnendur þessa áhugamáls gerð lista yfir viðburði eins og allstaðar annars staðar.

Efsta línan er um hver er mótshaldari.
Lína 2 er hvaða viðburður þetta er.
Lína 3 er hver dagsetning er.
Og síðasta línan segjir hvar mótsstaðinn er


September 2004

Taflfélag Reykjavíkur
Haustmót TR
26. september -15. október
TR

Taflfélag Garðabæjar
Hraðskákmót Garðabæjar
27. september
TG

Október 2004

Taflfélag Garðabæjar
Mánaðarmót
2. október
TG

ECU
Evrópukeppni taflfélaga
2.-10. október
Ismir –Cesme í Tyrklandi

Taflfélagið Hellir
Hraðkvöld
4. október
Hellir

Taflfélagið Hellir
Bikarsyrpa Eddu útgáfu og Taflfélagsins Hellis
10. október
ICC

Taflfélag Reykjavíkur
Hraðskákmót TR
17. október
TR

Taflfélagið Hellir
Unglingameistaramót Hellis
18.-21. október
Hellir

FIDE
Olympíuskákmótið
14.-31. október
Mallorca á Spáni

Skáksamband Íslands
Drengja- og telpnameistaramót Íslands
23. og 24. október
TR

Taflfélagið Hellir
Bikarsyrpa Eddu útgáfu og Taflfélagsins Hellis
31. október
ICC

Taflfélag Reykjavíkur
U-2000 mótið
31. október – 14. nóvember
TR

Taflfélagið Hellir
Íslandsmótið í netskák – hápunktur Bikarsyrpu Eddu útgáfu og Taflfélagsins Hellis
28 nóvember
ICC

Nóvember 2004

Taflfélag Garðabæjar
Mánaðarmót
1. nóvember
TG

FIDE
Heimsmeistaramót ungmenna
3.-14. nóvember
Krít á Grikklandi

Taflfélagið Hellir
Hraðkvöld
15. nóvember
Hellir

Skáksamband Íslands
Íslandsmót skákfélaga
19.-21. nóvember
Óákveðið

Taflfélag Garðarbæjar
Úrslitaleikur Bikarkeppni TG
27. nóvember
Óákveðið

Taflfélag Garðabæjar
Íslandsmót skákfélaga – unglingaflokkur
27. nóvember
Óákveðið

Taflfélagið Hellir
Íslandsmótið í netskák – hápunktur Bikarsyrpu Eddu útgáfu og Taflfélagsins Hellis
28. nóvember
ICC

Desember 2004

Taflfélagið Hellir
Hraðkvöld
5. desember
Hellir

Taflfélag Garðabæjar
Bikarmót
6. desember
TG

Taflfélag Garðabæjar
Tvískákmót Garðabæjar
27. desember
TG

Taflfélagið Hellir
II. Alþjóðlegt unglingamót Hellis
27.-31. desember
Hellir

Janúar 2005

Taflfélagið Hellir
Hraðkvöld
3. janúar
Hellir

Skáksamband Íslands
Íslandsmót barna
15. og 16. janúar
TR

Taflfélag Reykjavíkur
Skákþing Reykjavíkur
16. janúar – 4. febrúar
TR

Skáksamband Íslands
Íslandsmótið í atskák
28.-30. janúar (???)
Óákveðið

Febrúar 2005

Taflfélag Reykjavíkur
Hraðskákmót Reykjavíkur
6. febrúar
TR

Taflfélagið Hellir
Hraðkvöld
7. febrúar
Hellir

Skáksamband Íslands
Íslandsmót barnaskólasveita
12. og 13. febrúar


Taflfélagið Hellir
Meistaramót Taflfélagsins Hellis
14.-28. febrúar
Hellir

Skáksamband Noregs
Norðurlandamótiði í skólaskák – einstaklingskeppni
18.-20. febrúar
Noregur

Mars 2005

Skáksamband Íslands
Íslandsmót skákfélaga
4. og 5. mars
Óákveðið

Skáksamband Íslands
Íslandsmótið í hraðskák
6. mars
Óákveðið

Skáksamband Íslands
Skólaskákmót Reykjavíkur
7. og 8. mars
TR

Taflfélag Reykjavíkur
Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík
12. og 13. mars
TR

Taflfélagið Hellir
Hraðskákmót Hellis
14. mars
Hellir

Skáksamband Íslands
Skákþing Íslands
19.-28. mars
Óákveðið

Apríl 2005

Taflfélagið Hellir
Hraðkvöld
4. apríl
Hellir

Skáksamband Íslands
Íslandsmót grunnskólasveita
10. og 11. apríl


Skáksamband Íslands
Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur
17. apríl


Skáksamband Íslands
Íslandsmót stúlkna – einstaklingskeppni
26. apríl


Taflfélag Vestmannaeyja
Skákævintýri í Eyjum
29. apríl-1. maí
Höllin í Eyjum

Maí 2005

Taflfélagið Hellir
Stigamót Taflfélagsins Hellis
5..-8. maí
Hellir

Skáksamband Íslands
Landsmótið í skólaskák
13.-15. maí
Óákveðið