Landsmótið var hin mesta skemtun og var alveg einstaklega spennandi og vel heppnað landsmót. Aðalega voru það Akureyrngar og Reykvíkingar sem börðust hart í eldri flokki en í yngri flokki voru það aðeins reykvíkingarnir sem börðust ynnbirðis.

úrslit urðu eftirfarandi í yngri flokki.(tekið af skák.is)
Lokastaðan í yngri flokki:

1. Helgi Brynjarsson, 12 ára, Hlíðaskóla , Rvk.10 vinningar af 11
2. Hjörvar Steinn Grétarsson, 10 ára,Rimaskóla, Rvk.9,5
3. Ingvar Ásbjörnsson, 13 ára Rimaskóla,Rvk. 9
4. Vilhjálmur Pálmason, 12 ára, Laugalækjarskóla, Rvk.7,5
5. Sverrir Þorgeirsson, Lækjarskóla,Hafnarfirði7 ÖÐRU NAFNI SVERRSI
6. Patrekur Maron Magnússon, 10 ára, Salaskóla, Kópavogi 6
7. Alexander Arnar Þórisson, Giljaskóla, Akureyri 5,5
8. Bjarni Jens Kristinsson, Hallormsstaðaskóla, 4,5
9. Jóhann Óli Eiðsson, 10 ára,Varmalandsskóla, Borgarbyggð 3
10. Eyþór Arnarson, 12 ára, Brekkuskóla, Akureyri 2,5
11. Barði Páll Böðvarsson, 12 ára, Barnaskóla Eyrarbakka 1,5
12. Ulker Gasanova, 11 ára, Lundarskóla,Akureyri 0

í eldri flokki var spennan mikil um 3 sætið en Guðmundur og Ágúst Bragi voru fyrir fram taldir yfirburðamenn þetta réðst ekki fir en búið var að reikna stig milli Ólafs Everts og Arnars Sigurðssonar
en þeir lentu einnig í því að þurfa að keppa um 3 sætið í undankeppninni og vann Ólafur það einvígi 2-1 og sigraði hann einnig á stigum á sjálfu landsmótinu eins og sést hér.
Lokastaðan í eldri flokki:

1. Guðmundur Kjartansson, 16 ára, Árbæjarskóla,10,5 vinningar af 11
2. Ágúst Bragi Björnsson,16 ára, Brekkuskóla,Akureyri 9
3. Ólafur Evert Úlfsson, 14 ára, Hagaskóla, Rvk. 8,5 (34,75 stig)
4. Arnar Sigurðsson, 16 ára, Laugalækjarskóla,Rvk. 8,5 (34,25 stig)
5. Aron Ingi Óskarsson, 16 ára, Hagaskóla, Rvk. 7,5
6.-7. Gylfi Davíðsson, 14 ára,Réttarholtsskóla,Rvk. 6
6.-7. Alex Cambray Orrason, 15 ára, Brekkuskóla, Akureyri 6
8. Sigurður Hannes Sigurðsson, 15 ára, Kleppsjárnreykjaskóla 4
9. Arnar Páll Gunnlaugsson, 14 ára, Barnaskóla Eyrarbakka 3
10. Davíð Örn Þorsteinsson, 13 ára,Árskóla,Sauðárkróki 2
11. Sigurður Max Jónsson, 15 ára, Hallormsstaðaskóla 1
12. Sveinn Gauti Einarsson, 14 ára, Garðaskóla, Garðabæ 0

Þó að fyrir fram hafi verið talið að Ágúst Bragi ætti 2 sætið víst þá veittu Ólafur Evert og Arnar Sigurðsson honum harða keppni og það munaði aðeins því að Ágúst samdi jafntefli við Guðmund og náði af honum vinningi að þeir yrðu allir jafnir. Í yngri flokki var Barði Páll Hjörvari Steini að falli sem að bygðist að mínu mati á vanmati Hjörvars á honum og náði Barði jafntefli í spennandi skák.