Jæja nú verð ég að lísa óánægju minni á því að í hverri einustu skrifuðu grein sem kemur inn þá byrjar umræðan að snúast um einhverja sem hafa þroska á við 6 ára sem segja að skák sé Hobbý fyrir nörda. Þetta eiðileggur umræðuna um góðar greinar og það er alveg rosalega leiðinlegt. Það væri nær að hafa áhugamál um það hvort skák sé íþrótt eða ekki. Það verður bara að sleppa því að svara þessum seinþroskuðu gaurum sem telja að þetta sé æðislega fyndið. Þegar einhver segir “góð grein hjá Sverrsa :)” og svo kemur í næsta dálk fyrir neðan “skák er Hobbý fyrir nörda” haldið áfram með umræðuna með því að svara “já honum tókst vel upp”
ekki fara út í þennan pakka “oh skak er íþrótt heilans vitleysingur” því þá fá þeir athyglina sem þeir vildu. Smátt og smátt fara þeir að hætta þessu nema þeir séu þeim mun treggáfaðri.
Haldið svo endilega áfram að skrifa greinar.

Annað sem ég ætlaði að minnast á og það er Jólapakkamót Hellis
en það eru um 200 krakkar sem taka þátt og er það haldið í Borgarleikhúsinu Sunnudagin kemur kl 11.Það verður gríðarleg spenna í tvemur eldri flokkunum þar sem Hjörvar Steinn, Sverrsi(sverrir), Arnar Sigurðs, Atli Freyr, Helgi Brynjarsson, Ólafur Evert og svo Ásgeir Mogensen sem kemur á Laugardaginn og ætalar að taka þátt en hann var gríðarlegt efni áður en hann fór til Kanada og það verður gaman að sjá hann aftur.

Þriðji og síðasti hluturinn sem ég ætla að mynnast á er hið Alþjóðlega Unglingamót Hellis en þar tefla 12 Hellismenn við skákmenn frá Noregi og Danmörku og á þaða eflaust eftir að verða spennandi.

Wanganna